Ágúst Birgisson fæddist á Akureyri þann 30. apríl 1965.

 
Hann útskrifaðist úr læknadeild Háskóla Íslands árið 1993, stundaði svo grunnnám í almennum skurðlækningum við Dartmouth Hitchcock Medical Center í Bandaríkjunum og lauk jafnframt meistaraprófi í heilsuvísindum úr sama skóla.
 
Ágúst hélt svo í sérfræðinám til Noregs þar sem hann sérhæfði sig bæði í bæklunarskurðlækningum og lýtalækningum hjá Haukeland University Hospital.
 
Í kjölfarið starfaði hann við KirurgCentrum, einkarekna lýtalækningastofu í Stokkhólmi, og hlaut mikla reynslu í fegrunaraðgerðum þar.
 
Ágúst hefur yfirgripsmikla þekkingu á fegrunar- og lýtaaðgerðum og hefur hlotið mikið lof frá þeim sem til hans hafa leitað.
 

Senda fyrirspurn

Vinsamlegast fyllið út í alla reitina:

Nafn*
 

Tölvupóstur*
 

Efni*
 

Skilaboð*

Staðsetningar

Akureyri
Glerártorgi 2. hæð 
600 Akureyri

Sími: 462 2000

Reykjavík
Domus Medica, 4 hæð

Egilsgötu 3, 101 Reykjavík
Sími: 563 1046

FSA
Eyrarlandsvegi 
600 Akureyri
Sími: 463 0100