Algengar spurningar

Niðurgreiðir Tryggingarstofnun aðgerðina mína?

Ef Tryggingarstofnun tekur þátt í aðgerðinni þá greiðir sjúklingur sinn hluta eftir aðgerð.

Hluti sjúklings fer eftir því hvaða aðgerð er gerð, hvort hann er með afsláttarkort eða hvort um öryrkja eða ellilífeyrisþega er að ræða. Hvað börn varðar þá þurfa foreldrar eða forráðamenn þeirra að framvísa tilvísun frá heimilislækni til að Tryggingastofnun taki þátt í niðurgreiðslu aðgerðarinnar.

Ef um fegrunaraðgerð er að ræða sem Tryggingastofnun tekur ekki þátt í þá þarf að greiða aðgerðina fyrirfram á viðeigandi bankareikning.

Undirbúningur

Má ég taka lyf eins og vanalega?
Hvað með reykingar?
Í hvernig fötum er best að koma?
Svæfing og deyfing

Eftir aðgerð

Hvenær fer ég heim eftir aðgerð?
Þegar heim er komið
Má ég búast við miklum bólgum?
Hvenær má ég fara í sturtu eftir aðgerðina?
Mar og marblettir
Vandamál

Framhaldið

Hvenær er óhætt að byrja líkamsrækt?
Mun ég fá mikil ör?
Hvenær get ég snúið aftur til vinnu?
Ágúst Birgisson