Fjölmiðlar

Hér má sjá fróðlegt viðtal sem Linda Baldvinsdóttir, pistlahöfundur á mbl.is, tók við Ágúst.

„Þessi aðgerð breytti öllu lífi mínu til hins betra!”

Þegar fólk léttist mikið verður það stundum svo að húðin hangir slöpp utan á líkamanum svo að í janúar á þessu ári fór Sólveig í stóra svuntuaðgerð eftir að hafa misst um 46 kíló.

„Þetta er umfangsmesta svuntuaðgerð sem hefur verið gerð í Domus enda var ég með risastórt kviðslit líka,” segir Sólveig. „Það var Ágúst Birgisson lýtalæknir sem gerði aðgerðina en stundum þegar ég hugsa til þessa manns sé ég fyrir mér engil. Hann er þvílíkur fagmaður og kærleiksríkur í garð sjúklinga,” segir Sólveig glöð og bætir við að hann hafi jafnvelg bjargað sálartetrinu hennar í leiðinni.

Lesa meira<

„Er ekki með klámmyndapíku„

Aðgerðum á skapa­börm­um kvenna hef­ur fjölgað á und­an­förn­um árum. Því er oft haldið fram að slík­ar aðgerðir megi rekja til svo­kallaðrar klám­mynda­væðing­ar og ekki þarf annað en að slá setn­ing­unni aðgerðir á skapa­börm­um upp í leit­ar­vél­um á net­inu til að sjá ýms­ar full­yrðing­ar um að þetta sé enn eitt dæmið um út­lit­skúg­un kvenna.

Lesa meira

Ágúst Birgisson